SmáUgla UnakScreenshots

Description

Athugið að þetta er prófunarútgáfa af SmáUglunni (beta).

SmáUglan er smáforrit (app) Háskólans á Akureyri. Þar er hægt að sjá hvað er í matinn, símaskrá ofl.

Nemendur og starfsmenn Háskólans á Akureyri sem eru með notendanafn og lykilorð geta parað appið við Ugluna (innri vef Háskólans á Akureyri) og þannig notað appið til að nálgast persónulegar upplýsingar eins og t.d. stundatöflu, tilkynningar, fræðslu, próftöflu, kennsludagatal ofl.

Users review

from 5 reviews

"Good"

6.8