Stjörnur.isScreenshots

Description

Ertu að leita að veitingastað á Akureyri, fatahreinsun í Garðabæ eða næsta apóteki? Stjörnur.is appið hjálpar þér að finna fyrirtæki eða þjónustuaðila í nágrenni við þig. Þú getur líka lesið ummæli um þjónustuaðila frá öðru fólki sem hefur prófað þjónustuna. Einnig getur þú skrifað þín eigin ummæli og í leiðinni hjálpað öðrum.

Stjörnur.is appið byggir á GPS staðsetningartækni og reiknar út staðsetningu þína og finnur fyrirtæki og þjónustuaðila í nær umhverfi. Þá getur þú einnig leitað upplýsinga um fyrirtæki eftir fjölda ummæla eða stjörnugjöf.

Appið byggir á þjónustu sem boðin er á vefnum Stjörnur.is, þar sem er að finna vettvang fyrir íslendinga til að gefa fyrirtækjum og þjónustuaðilum stjörnur. Stjörnur.is eru í eigu Já.

Ef þú hefur áhuga á frekari upplýsingum eða langar að koma ábendingum á framfæri bendum við á netfangið: stjornur@stjornur.is

Tags: app stjörnur

Users review

from 21 reviews

"Great"

8.2