FREE DOWNLOAD

Nafnavélin

  • SEARCH TYPE
  FREE DOWNLOAD


  Screenshots

  Description

  * Vinsamlegast gefið stjörnur/rating hér að neðan *
  * Ábendingar um fídusa eða endurbætur einnig vel þegnar *

  Nafnavélin er app til að búa til íslensk mannanöfn.

  Nafnavélin er app sem er hugsað fyrir fólk sem er að velja nafn, til dæmis fyrir barnið sitt eða í öðrum tilgangi.

  Nöfnin sem appið býður upp á að gera tilviljunarkennt eru tekin af lista mannanafnanefndar.

  Hægt er að gefa nöfnum stig, eða eyða þeim út. Þannig getur notandi að lokum sniðið lista með sínum uppáhalds nöfnum.

  *************************************************

  Nafnavélin is an Icelandic name generator.
  Find an Icelandic name for your newborn baby.

  Users review

  from 16 reviews

  "OK"

  4.2